This event has passed.
Hittingur
27/05/2017 kl 10:00 - 13:00
Hjartað í starfseminni
Hittingur er hjartað í starfsemi Annríkis. Þar koma nemendur Annríkis saman. Fræðast, vinna að verkefnum sínum, fásvör við spurningum og njótum saman.
Í Annríki er lögð áhersla á fagmennsku og metnað í starf. Mikið rannsóknarstarf liggur að baki hverju verki. Ósk okkar er að veita áhugasömum nemendum innsýn í veröld sem var. Einnig að njóta þeirrar vitneskju sem við höfum aflað okkur og sífellt bætist við.
Hittingur
Nemendur hittast til að vinna að lokafrágangi á höfuðbúnaði. Höfuðbúnaðir eru þrennskonar, krókfaldur við faldbúning eldri, spaðafaldur fylgir faldbúningi yngri og skautfaldur fylgir skautbúningi. Það er alltaf gaman að ljúka vel unnu verki.