Þjóðbúninganámskeið
Upphluts- og peysufatanámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiUpphluts- og peysufatanámskeið hefst 23. janúar 2018 Námskeiðið er 33 klukkustundir Kennt er einu sinni í viku í ellefu vikur, þrjár klukkustundir í senn Fyrsti tíminn fer í mátun og svo eru 10 saumatímar Saumaður er einn upphlutur eða ein peysuföt Upphlutur: saumað er upphlutur, pils, skyrta, svunta Gert er belti og húfa sett saman Efni í 19. aldar upphlut kostar ca 90.000 kr Efni í 20. aldar upphlut kostar ca 140.000 kr Peysuföt: saumað er peysa, pils, svunta og slifsi Sett er saman húfa Efni í peysyföt kosta ca 80. -100.000 kr Nemandi fær búninginn tilsniðinn eftir máli Verð á skarti er mismunandi eftir því hvað er valið Allt efni og tillegg fæst í Annríki Námskeiðsverð er 150.000 kr. Leiðbeinandi er Guðrún [...]
Herrabúningsnámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiHerrabúningsnámskeið hefst 25. janúar 2018 Námskeiðið er 33 klukkustundir Kennt er einu sinni í viku í ellefu vikur, þrjár klukkustundir í senn frá 18:30 - 21:30 Fyrsti tíminn fer í mátun og svo eru 10 saumatímar Saumuð er treyja, vesti, buxur og skyrta Nemandi fær búninginn tilsniðinn eftir máli Efniskostnaður er ca 90.000 kr Hnappar geta verið misdýrir eftir því hvað er valið Silfurhnappar geta kostað um eða yfir 100.000 kr Húfa og sokkar. Uppskrift, garn og prjónar fást í Annríki og nemendur prjóna sjálfir Allt efni og tillegg fæst í Annríki Námskeiðsverð er 150.000 kr Leiðbeinandi er Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri, kjómameistari og sagnfræðingur. Þú getur skráð þig á námskeið hér eða haft samband í síma [...]
Kyrtil, fald- og skautbúningsnámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiKyrtil, fald- og skautbúningsnámskeið hefst 27. janúar Um þriggja ára námskeiðstöð er að ræða Fyrsti námskeiðsdagur er laugardagurinn 27. janúar frá kl 10:00 - 16:00. Nemendur fá kynningu á námskeiðsröðinni sem skiptist í nokkur námskeið eftir hvaða búning skal sauma Nánar um hvern búning: kyrtilnámskeið, faldbúningsnámskeið, skautbúningsnámskeið Farið verður yfir sögu búninganna og fjölbreytileikann við gerð þeirra Kynntar verða ýmsar útsaums- og skreytiaðferðir sem tengjast búningunum s.s. blómstursaumur, skattering, baldýring, knipl, flauelisskurður og perlusaumur Nemendur fá prufur til að spreyta sig við útsaum o.fl. Nemendur ákveða hvernig búning á að sauma og velja efni í pils Allt efni og tillegg [...]