Herrabúningsnámskeið

hjá Annríki – Þjóðbúningar og skart

Námskeiðið er 33 klukkustundir

  • Kennt er einu sinni í viku í ellefu vikur, þrjár klukkustundir í senn
  • Saumuð er treyja, vesti, buxur og skyrta
  • Nemandi fær búninginn tilsniðinn eftir máli
  • Efniskostnaður er ca 90.000 kr
  • Hnappar geta verið misdýrir eftir því hvað er valið
  • Silfurhnappar geta kostað um eða yfir 100.000 kr
  • Húfa og sokkar. Uppskrift, garn og prjónar fást í Annríki og nemendur prjóna sjálfir.

Námskeiðsverð er 170.000 kr

Leiðbeinandi er Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri, kjómameistari og sagnfræðingur

Annríki - Þjóðbúningar og skart. Ási og Binni í íslenskum herrabúningum.

Ási og Brynjar skarta glæsilegum herrabúningum

Nánar um herrabúning

Herrabúningsnámskeið