Peysufatanámskeið

hjá Annríki – Þjóðbúningar og skart

Námskeiðið er 33 klukkustundir

  • Kennt er einu sinni í viku í ellefu vikur, þrjár klukkustundir í senn
  • Saumað er peysa, pils, svunta og slifsi
  • Nemandi fær búninginn tilsniðinn eftir máli
  • Sett er saman húfa
  • Efniskostnaður er ca 80.-100.000 kr

Námskeiðsverð er 200.000 kr

Leiðbeinandi er Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri, kjólameistari og sagnfræðingur

Annríki - Þjóðbúningar og skart. Telma Rún, Auður og Hanna Lind í 19. og 20. aldar peysufötum.

Auður í 19. aldar peysufötum. Hanna Lind og Telma Rún í 20. aldar peysufötum

Nánar um peysuföt

Peysufatanámskeið