Menningar­heimsóknir

2021-06-21T15:12:49+00:0024. mars, 2017|Úr starfinu|

Handverks- og búningakynning

Menningarheimsóknir áhugafólks hafa færst í aukana hjá okkur í Annríki. Við bjóðum uppá leiðsögn um búningana og sögu þeirra. Á undanförnum árum höfum við í Annríki unnið öttullega að því að safna búningum og fróðleik um þá.

Hildur hefur stundað nám í sagnfræði í Háskóla Íslands. Það hefur veitt okkur í Annríki tækifæri til enn frekari rannsókna. Það er virkilega ánægjulegt að upplifa hversu mikinn áhuga fólk sýnir störfum okkar, þekkingu og búningasögunni.

Menningarheimsóknir frá HÍ

Í dag tókum við á móti góðum hópi úr Háskóla Íslands, samnemendum Hildar úr sagnfræðinni og tveimur kennurum. Hildur sagði aðeins frá sögu fyrirtæksins og áherslum í […]